Við leiðum fólk saman

Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að leiða saman fólk í atvinnulífinu af fagmennsku og trúnaði, með fyrsta flokks persónulega þjónustu að leiðarljósi. Þannig höfum við lagt okkar af mörkum í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár.

Launafulltrúi

Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að launafulltrúum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.

Nánar

Bókhald

Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að bókurum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.

Nánar

Almenn umsókn

Athygli er vakin á að ekki eru öll störf auglýst. Mikilvægt er því að leggja inn almenna umsókn til að koma til skoðunar fyrir þau störf sem ekki birtast á vefsíðu okkar.

Nánar

Við leiðum fólk saman

Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að leiða saman fólk í atvinnulífinu af fagmennsku og trúnaði, með fyrsta flokks persónulega þjónustu að leiðarljósi. Þannig höfum við lagt okkar af mörkum í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár.

Ráðningar stjórnenda og sérfræðinga

Sífellt auknar kröfur eru gerðar til stjórnenda í upplýsingasamfélaginu og mikil þróun hefur átt sér stað í öllu umhverfi fyrirtækja. Það sem einkennir góða stjórnendur breytist því í takt við tíðarandann. Þetta vitum við eftir öll þessi ár í stjórnendaráðningum á Íslandi.

Almennar ráðningar

Við tökum að okkur ráðningar í allar tegundir starfa og sníðum þjónustuna að mismunandi þörfum fyrirtækja með það að leiðarljósi að finna og ráða hæfasta einstaklinginn hverju sinni.

Ráðgjöf

Hagvangur veitir margs konar ráðgjöf á sviði þjálfunar og þróunar mannauðs. Eins og í öllu sem við gerum þá leggjum við áherslu á persónulega ráðgjöf og viljum hjálpa okkar viðskiptavinum að móta hvetjandi starfsumhverfi og innleiða þrautreyndar aðferðir til að bæta frammistöðu og forðast vandamál sem gætu komið upp.