Með skráningunni heimilar umsækjandi Hagvangi að skrá upplýsingarnar í tölvu og leita staðfestingar á sannleiksgildi þeirra. Umsækjandi ber ábyrgð á að upplýsingarnar séu sannar og réttar og settar fram samkvæmt bestu vitund.
Hagvangur ábyrgist að farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og þær meðhöndlaðar samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.